Spegillinn

Stríð og friður í Miðausturlöndum


Listen Later

Hefndarstríð Ísraela gegn Palestínumönnum vegna mannskæðrar hryðjuverkaárásar vígasveita Hamas í fyrra haust hefur staðið í tæpa tíu mánuði. Á þessum tíma hafa Ísraelar drepið um 40.000 almenna borgara, að meirihluta til konur og börn, og lagt stóran hluta allra mannvirkja á Gaza í rúst. Þrátt fyrir mikinn og vaxandi þrýsting frá alþjóðsamfélaginu eru engin teikn á lofti um að lát verði á þessum stríðsrekstri í bráð heldur benda viðburðir síðasta sólarhrings frekar til þess að ófriðarbálið í austurlöndum nær muni brenna enn heitar og að líkurnar á því að stríðið eigi eftir að breiðast út aukist frekar en hitt, en Ísraelar drápu bæði stjórnmálaleiðtoga Hamas, þar sem hann var staddur í Teheran í Íran, og háttsettan leiðtoga Hezbollah-samtakanna í Beirút, höfuðborg Líbanons. Magnea Marínósdóttir stjórnmálafræðingur hefur lengi fylgst með stöðu og þróun mála í Miðausturlöndum. Hún segir drápið á þessum manni, á þessum tíma og þessum stað bæði stór og slæm tíðindi, sem þó þurfi ekki að koma á óvart, enda hafi Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels og ríkisstjórn hans, lýst alla leiðtoga Hamas réttdræpa og Hanyeh ekki sá fyrsti sem hlýtur þessi örlög. Tímasetningin ljái morðinu á honum þó enn meiri þýðingu en ella , bæði fyrir Ísrael og Hamas.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners