Spegillinn

Stuðningur vegna launagreiðslna í Grindavík, Gaza og COP28


Listen Later

29. nóvember 2023
Í vikunni samþykkti Alþingi einróma frumvarp stuðning vegna launa fólks sem starfar í Grindavík. Stuðningurinn getur numið allt að 633 þúsund krónum á mánuði auk framlags í lífeyrissjóð og gildir út febrúar. Hörður Guðbrandsson formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur segir töluvert um að fólk hringi á skrifstofuna í leit að svörum. Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir að í næstu viku geti einstaklingar sótt um stuðning og fyrirtæki um miðjan desember.
Samningamenn frá Katar, Egyptalandi og Bandaríkjunum hafa í dag keppst við að ná samkomulagi um að lengja vopnahlé milli stríðandi fylkinga fyrir botni Miðjarðarhafs. Fjölmiðlar höfðu síðdegis eftir utanríkisráðherra Katars að jákvæð niðurstaða væri á næsta leiti.
Íslensk stjórnvöld skoða með nágrannaþjóðum hvort og hvernig þau taka þátt i fjármögnun loftslagshamfarasjóðs, sem fjallað verður um á COP 28 sem hefst á morgun. Þetta kom fram í skýrslu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar loftslagsráðherra til Alþingis.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners