Spegillinn

Stuðningur við Úkraínu minnkar, ungir brotamenn, hælisleitendur


Listen Later

Verulega hefur dregið úr fjárstuðningi vestrænna þjóða við Úkraínu upp á síðkastið. Repúblikanar í öldungadeild Bandaríkjanna komu í gær í veg fyrir 106 milljarða dollara neyðaraðstoð, sem Bandaríkjaforseti hugðist skipta milli Ísraels og Úkraínu.
Brotamenn undir átján ára aldri fara ekki í fangelsi nema í algjörum undantekningartilfellum en þeim hefur farið fjölgandi upp á síðkastið, kornungu karlmönnunum sem grunaðir eru um og jafnvel staðnir að alvarlegum ofbeldisbrotum og eru dregnir fyrir dóm í kjölfarið. Spegillinn hefur fjallað um nýútkomna skýrslu Ríkisendurskoðunar um Fangelsismálastofnun síðustu daga, og þótt ekki sé sérstaklega fjallað um unga fanga í henni, spurðum við Pál Winkel, fangelsismálastjóra og Margréti Valdimarsdóttur afbrotafræðing út í aðstæður þessa viðkvæma en stækkandi hóps.
Hælisleitendur, sem hafa fengið synjun um hæli en vilja ekki fara, verða settir í svokallað búsetuúrræði, þar sem fólk verður ekki frjálst ferða sinna, samkvæmt frumvarpi sem dómsmálaráðherra ætlar að leggja fram eftir áramót. Hún var á fundi ráðherra Schengen-ríkjanna þar sem aðalumræðuefnið var hvernig ríkin takast á við brottvísanir.
Umsjónarmaður Spegilsins var Ragnhildur Thorlacius. Tæknimaður var Magnús Þorsteinn Magnússon.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners