Spegillinn

Suðurnesjalína samþykkt, börnum á flótta fjölgar, skógareldar í Kanada


Listen Later

Spegillinn 30. júní 2023
Umsjón: Ásgeir Tómasson
Tæknimaður: Kári Guðmundsson
Stjórn fréttaútsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir
Fulltrúar Landsnets og Sveitarfélagsins Voga skrifuðu í dag undir samkomulag um lagningu Suðurnesjalínu 2, eftir rúmlega tíu ára harðvítugar deilur, sem margoft rötuðu fyrir dómstóla. Arnhildur Hálfdánardóttir ræddi við Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóra í Vogum og Guðmund Inga Ásmundsson, forstjóra Landsnets.
Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að yfir 400 börn á flótta komi inn á leik- og grunnskóla á næsta skólaári. Borgin þarf meira fé frá ríkinu sem þarf að gera betur, segir Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í viðtali við Ólöfu Ragnarsdóttur.
Landlæknisembættið leggur til að heilbrigðisráðuneytið breyti reglugerð um aðgengi að lyfjagátt í apótekum. Benedikt Sigurðsson ræddi málið við Ölmu Möller landlækni.
Meirihluti lækna sem reka eigin starfsstofur samþykktu samning Sjúkratrygginga Íslands og Læknafélags Reykjavíkur sem var undirritaður í vikunni.
Yfir 81 þúsund ferkílómetrar skóg- og gróðurlendis hafa orðið eldi að bráð í Kanada. Reykský frá eldunum valda gríðarlegri loftmengun. Ásgeir Tómasson sagði frá.
Fyrsta skrefið í átt að sögulegum sættum í stjórnmálum hefur verið stigið í Noregi. Gísli Kristjánsson sagði frá.
Bíósýningum verður hætt í Háskólabíói í kvöld. Síðasta sýningin í 62 ára sögu kvikmyndahússins er þegar klukkuna vantar tíu mínútur í níu. Karitas M. Bjarkadóttir sagði frá.
Réttarhöldum yfir kvikmyndaleikaranum Kevin Spacey var fram haldið í dag. Ástrós Signýardóttir sagði frá.
Sextán prósent þeirra sem tóku afstöðu í Þjóðarpúlsi Gallup telja íslenskt samfélag hafa gengið of langt í samþykkja trans fólk. Karitas M. Bjarkadóttir tón saman.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

29 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners