Víðsjá

Sumartónleikar í Skálholti, Áður en ég brjálast/rýni, Melrakkinn, Freyja Þórsdóttir


Listen Later

Fyrir 50 árum síðan stofnaði semballeikarinn Helga Ingólfsdóttir tónlistarhátíð sem í dag er sú elsta og jafnframt stærsta sinnar tegundar á landinu. Fjölmörg ný íslensk tónverk hafa orðið til fyrir Sumartónleika í Skálholti, en hátíðin hefur líka skapað sér sess sem mikilvæg tónlistarhátíð langt út fyrir landsteinana. Við rifjum upp umfjöllun um upphafskonu Sumartónleikanna og ræðum við núverandi listrænan stjórnanda hátíðarinnar, Benedikt Kristjánsson. Við heyrum líka síðasta heimspekipistil í bili frá Freyju Þórsdóttur, sem að þessu sinni fjallar um athygli og einmanaleika í samhengi við róttæka tæknivæðingu nútímans. Og Gréta Sigríður Einarsdóttir rýnir í nýútkomna skáldsögu Soffíu Bjarnadóttur, Áður en ég brjálast. En við byrjum á því að kynna okkur hátíð sem fer fram á Raufarhöfn um helgina. Berglind María Tómasdóttir, flautuleikari og listrænn stjórnandi hátíðarinnar leit við í hljóðstofu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,116 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

8 Listeners

Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

65 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Besta sætið by bestasaetid

Besta sætið

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners