Heimsglugginn

Svart útlit fyrir stjórnina í Afganistan og formennska Slóvena í ESB


Listen Later

Útlitið í Afganistan er sannarlega ekki gott fyrir stjórnina í Kabúl, Bandaríkjamenn ákváðu meðan Donald Trump var forseti að kalla her sinn heim frá landinu og þegar núverandi forseti, Joe Biden, staðfesti þá ákvörðun ákváðu bandamenn Bandaríkjanna í NATO að kalla sínar hersveitir heim. Talibanar, sem stjórnuðu Afganistan frá 1996-2001, eru í mikilli sókn og stjórnarherinn virðist vanbúinn til að veita þeim öflugt viðnám. Stjórnarherinn virðist einkum sakna stuðnings bandaríska flughersins. Þó að fjölþjóðaliðið hafi ekki verið mjög fjölmennt undir það síðasta, um 2500 bandarískir hermenn, þá var táknrænt hlutverk miklu mikilvægara, talibanar virðast líta á brottför þeirra núna sem upplagt tækifæri til að láta til skarar skíra og talibanar verið að gera nokkrar harðar árásir og náð yfirráðum í mörgum héruðum.
Þórunn Elísabet Bogadóttir og Vera Illugadóttir ræddu málefni Afganistans við Boga Ágústsson í Heimsglugganum og einnig formennsku Slóveníu í Evrrópusambandinu. Slóvenar tóku við henni 1. júlí en innan sambandsins eru margir sem efast um hæfi forsætisráðherra Slóveníu Janez Jansa. Hann er umdeildur stjórnmálamaður og er sakaður um aðför að frelsi fjölmiðla og sjálfstæði dómstóla, ekki ósvipað og stjórnvöld í Ungverjalandi og Póllandi. Jansa var fundinn sekur um spillingu og dæmdur í tveggja ára fangelsi 2013. Hann sat inni í nokkurn tíma uns áfrýjunardómstóll sneri dómnum við. Jansa er stundum líkt við Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna og víst er að Jan?a var eini leiðtogi Evrópusambandsríkis sem tók undir með Trump um að svindlað hafi verið í kosningunum í fyrra er Joe Biden var kjörinn Bandaríkjaforseti.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners