Spegillinn

Sveitarstjórnarkosningar og hitnandi heimur


Listen Later

Þeir sem bjóða sig fram og kjósa í sveitarstjórnarkosningum verða að eiga lögheimili í því sveitarfélagi og þar af leiðandi ólíklegt að brottfluttir Grindvíkingar geti kosið þar í vor segir Eva Marín Hlynsdóttir, prófessor í stjórnmálafræði og sérfræðingur í sveitarstjórnarmálum. Nokkuð lengi hefur verið rætt um að fækka sveitarfélögum og stefnt að því af mörgum að í hverju þeirra búi ekki færri en þúsund, en sú verður varla raunin í vor, segir Eva Marín í samtali við Önnu Kristínu Jónsdóttur, enda um helmingur þeirra enn með undir 1.000 íbúum.
Í Speglinum í gær var rætt við Halldór Björnsson, fagstjóra loftslagsmála á Veðurstofunni, um þá miklu hlýnun sem orðið hefur á meginlandi Evrópu - og á Bretlandi - á undanförnum árum og áratugum og mun að öllum líkindum halda áfram - og um afleiðingar hennar. Svo virðist sem Evrópa hlýni um það bil tvisvar sinnum hraðar og meira en aðrir heimshlutar - og sumir hlutar Evrópu hlýna enn hraðar og meira . Það á sérstaklega við um norðurslóðir, og þar er Ísland ekki undanskilið, segir Halldór í viðtali við Ævar Örn Jósepsson.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Markús Hjaltason
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

21 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners