Við erum ekki dauðir úr öllum æðum og bættum við okkur alla vega einum þætti í viðbót þetta sumar. Enda er líka fullt að frétta:
- Landspítalinn að þróa app
Myndlyklar enn þá fáranlega vinsælirStór uppfærsla fyrir Vivaldi með pósti, dagatali og RSS lesaraEncroapp "hakk" frönsku löggunar nælir í íslenska bófaApple kaupir sýningarétt MLS (BNA fótboltadeild) Google gervigreind öðlast sál, samkvæmt dulrænum presti sem starfar hjá GoogleFord innkallar bíla en er byrjað að afhenda F150 LightningMicrosoft jarðar Internet Explorer eftir 26 ár Microsoft heldur feita tölvuleikjakynninguAtli prófar Sony XM5 heyrnatólin Þessi þáttur er í boði Macland 🍏
Stjórnendur eru Atli Stefán, Elmar Torfason og Marinó Fannar Pálsson.