Spegillinn

Talning á strokulöxum og hitnandi heimur


Listen Later

Enginn strokulax sást í fyrra í myndavélateljurum sem Hafrannsóknastofnun hefur komið fyrir í þrettán ám. 30 strokulaxar sem veiddust voru greindir og hægt var að rekja til strokstaða með samanburði á arfgerðum strokulaxa og klakhænga. 42 blendingar greindust í 15 ám og eldri erfðablöndun fannst hjá seiðum í 23 ám. Flestir blendingarnir fundust í ám nærri eldissvæðum en þó voru dæmi um blendinga sem fundust í tvö til þrjúhundruð kílómetra fjarlægð frá eldinu. Þetta er meðal þess sem kemur fram í samantekt sem birtist í sumar um áhrif sjókvíaeldis á villta laxastofna 2024. Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við Guðna Guðbergsson, sviðsstjóra ferskvatns og eldisfisks á Hafrannsóknastofnun.
Fátt bendir til þess að ríki heims nái því markmiði sem þau skuldbundu sig til að reyna að ná þegar þau staðfestu Parísarsamkomulagið - nefnilega að hindra að loftslagið hlýni um meira en hálfa aðra gráðu umfram meðalhitann sem hér ríkti seinni hluta nítjándu aldar. Þrátt fyrir fögur fyrirheit um annað heldur notkun kola og annars jarðefnaeldsneytis áfram að aukast og þar með losun gróðurhúsalofttegunda´. Á sama tíma virðist áhersla margra öflugustu iðnríkja heims á loftslagsmálin fara minnkandi í takt við ört vaxandi vígvæðingu. Undanfarin tvö ár hafa verið þau heitustu í sögu veðurmælinga og árið í ár er enn eitt árið sem við fáum fréttir af hitabylgjum á hitabylgjur ofan. Ævar Örn Jósepsson ræðir við Halldór Björnsson, fagstjóra loftslagsmála á Veðurstofu Íslands.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kári Guðmundsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners