Heimsglugginn

Þetta verða erfið fjögur ár, Milei kosinn forseti Argentínu


Listen Later

Þetta verða erfið fjögur ár, sagði Helgi Hrafn Guðmundsson sagnfræðingur um Argentínu eftir að Javier Milei var kjörinn forseti um síðustu helgi. Þeir Bogi Ágústsson ræddu saman um land og þjóð. Helgi Hrafn bjó í Argentínu í um áratug, lærði og starfaði þar. Hann segir efnahagsstefnuna lengi hafa einkennst af skammtímahugsun. Ástandið sé afar slæmt, verðbólga um 200 prósent, mjög ströng gjaldeyrishöft og gjaldmiðillinn nánast verðlaus. Helgi Hrafn segir Milei fyrst og fremst frjálshyggjumann af austurríska skólanum, hann sé öfgakenndur, vilji einkavæða allt til að koma í veg fyrir að ríkið eyði um of og leggja niður þann vísi að velferðarkerfi sem er í landinu.
Fjörutíu og fimm milljónir búa í Argentínu, landið er ríkt af náttúruauðlindum, millistéttin er stór, margir starfa hjá hinu opinbera en 40 prósent landsmanna teljast vera undir fátæktarmörkum og þá má spyrja af hverju þetta fólk kjósi mann sem vill leggja niður velferðarkerfið.
Helgi Hrafn segir að þegar fólk sé orðið langþreytt á ástandi sem virðist engan enda ætla að taka þá sé freisting að kjósa mann sem tali tæpitungulaust og lofi að hefja landið til vegs og virðingar og bæta efnahaginn. Milei hafi verið álitsgjafi í fjölmiðlum og boðið fram skyndilausnir sem eigi að laga ástandið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Handkastið by Handkastið

Handkastið

14 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

21 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

19 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

11 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

33 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners