Spegillinn

Þingstörf á óvissutímum, brestur í almannavarnakerfinu og málefni flóttafólks í Evrópu.


Listen Later

Þingflokksformenn Framsóknar og Viðreisnar eru nokkuð bjartsýnar á að þingið afgreiði fjárlagafrumvarpið. Þær segja að ekkert verði hefðbundið við þingstörf næstu daga. Freyr Gígja Gunnarsson ræðir við þær Ingibjörgu Isaksen og Hönnu Katrínu Friðrikson.
Fjarskiptakerfi á norðan- og austanverðu landinu lágu niðri í um tuttugu mínútur um miðjan dag í gær. Netið fór, það var ekki hægt að hringja og tetrakerfi sem viðbragðsaðilar reiða sig á brást líka. Öll þessi kerfi voru hýst á sama stað hjá Mílu. Þetta er grafalvarlegt, segir ríkislögreglustjóri í samtali við Önnu Kristínu Jónsdóttur.
Málefni flóttafólks og hælisleitenda verða í forgrunni á leiðtogafundi Evrópusambandsins í lok vikunnar. Afstaðan til þessara mála hefur harðnað í mörgum ríkjum ESB - ekki síst vegna uppgangs hægri flokka á undanförnum árum. Björn Malmquist segir frá.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

467 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners