Spegillinn

Þorskstofninn vex hægt, MS hissa á brenndum fernum, Trump ákærður


Listen Later

Spegillinn 9. Júní 2023
Umsjón: Ásgeir Tómasson
Stjórn fréttaútsendingar: Annalísa Hermannsdóttir
Nýliðun er slök í mjög mörgum sjávarnyjategundum, segir Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar. Þorskstofninn er þó hægt vaxandi og ýsustofninn stendur vel. Benedikt Sigurðsson talaði við hann.
Margrét Gísladóttir, talsmaður Mjólkursamsölunnar, segir að fréttir af óendurunnum fernum hafa komið sér á óvart. Fyrirtækið harmi mjög hvernig fór og að þau hafi treyst verkferlum.
Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps fer fram á við Skipulagsstofnun að fresta ákvörðun um landnotkun vegna uppsetningar vindorkugarðs í Búrfellslundi um allt að 10 ár. Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri segir nærumhverfið ekki njóta ávinnings af virkjuninni. Sigrún Þuríður Runólfsdóttir talaði við hann.
Stríðandi fylkingar í Súdan hafa samþykkt sólarhrings vopnahlé frá og með morgundeginum. Ástandið í landinu er slæmt og farið að bera á skorti á aðföngum í höfuðborginni Khartoum og í Darfur-héraði. Ástrós Signýardóttir sagði frá.
Héraðssaksóknari hefur fellt niður kæru á hendur Vítalíu Lazarevu. Hún var sökuð um að hafa reynt að kúga fé út úr þeim Ara Edwald, Hreggviði Jónssyni og Þórði Má Jóhannessyni.
Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, kemur fyrir alríkisdómstól í Flórída þar sem honum verður birt ákæra. Hún hefur enn ekki verið opinberuð en er sögð vera í sjö liðum, þar á meðal um brot á lögum um njósnir. Ásgeir Tómasson sagði frá.
Það stórsér á trjám og garðagróðri á Suðvesturlandi eftir kaldan og hretviðrasaman maí. Vilmundur Hansen garðyrkjufræðingur telur þó ótímabært að fella þau tré sem verst urðu úti. Ævar Örn Jósepsson ræddi við hann.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners