Spegillinn

Þorvaldur ekki heppilegur samstarfsmaður ráðuneytisins


Listen Later

Fjármálaráðherra segir að Þorvaldur Gylfason hafi ekki verið heppilegur samstarfsmaður ráðuneytisins sem ritstjóri hagfræðitímarits vegna gagnrýni hans á ríkisstjórnir Íslands síðustu ár.
Launaliðurinn var ekki ræddur á samningafundi hjúkrunarfræðinga og ríkisins í dag. Viðræðurnar eru erfiðar og þungar, en boðað hefur verið til nýs fundar eftir helgi.
Landlæknir segir líklegt að fyrirhugað verkfall hjúkrunarfræðinga muni hafa áhrif á sýnatöku vegna COVID-19 á landamærum. Sýnatakan sé á ábyrgð lækna og hjúkrunarfræðinga.
Bandaríkjastjórn hótar að beita saksóknara Alþjóðlega sakamáladómstólsins refsiaðgerðum ákveði þeir að ákæra bandaríska hermenn fyrir stríðsglæpi í Afganistan.
Alþýðusamband Íslands gerir athugasemdir við að vextir verði lagðir á hlutdeildarlán ríkisins ef tekjur lántakenda hækka á lánstímanum.
Rúmum þremur milljörðum verður varið til að hvetja útlendinga að koma til Íslands og hvetja Íslendinga til að ferðast um landið. Loks á að fara í herferð til hvetja landsmenn til að velja íslenskt. Arnar Páll Hauksson talar við Sigurð Hannesson.
Það hefur myndast gap á milli lögreglunnar og almennings og það ber meira á vantrausti og virðingarleysi. Þetta er mat tveggja varðstjóra í Kópavogi. Þeir sinna samfélagslöggæslu og starfið lýtur meðal annars að því að vinna traust innflytjenda. Arnhildur Hálfdánardóttir ræðir við Hrein Júlíus Ingvarsson og Unnar Þór Bjarnason.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

458 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners