Spegillinn

Þótti nóg um framgöngu Íslands og Noregs, ofbeldi gegn konum í netheimum og afkoma útgerðanna


Listen Later

Hagsmunagæsla utanríkisþjónustu Íslands og Noregs í tengslum við verndartolla Evrópusambandsins á járnblendi var ein sú víðtækasta sem ráðist hefur verið í. Reyndar þótti embættismönnum ESB framganga vera slík að þeir sáu ástæðu til að kvarta undan henni.
Konumorð eru ekki framin í tómarúmi, skrifar Sara Hendriks, framkvæmdastjóri Stefnumótunar Sameinuðu þjóðanna í málefnum kvenna, heldur eru þau oft endapunktur á löngu, samfelldu ofbeldisferli sem getur byrjað með drottnunargirni, hótunum og áreitni, þar á meðal rafrænni. Kynbundið, stafrænt ofbeldi gegn konum er einmitt það sem athyglinni er sérstaklega beint að á alþjóðadegi gegn ofbeldi á konum að þessu sinni.
Árið 2025 verður gott ár í íslenskum sjávarútvegi og markmiðið sem fyrr er að reyna að fá sem mest verðmæti út úr hverjum fiski sem veiddur er. Jónas Gestur Jónasson, löggiltur endurskoðandi og meðeigandi hjá Deloitte, fór yfir afkomu í sjávarútvegi á Sjávarútvegsdeginum sem haldinn var í dag. Það eru stórar tölur í uppgjörum fyrirtækjanna, milljarðavelta og umræðan á þá leið að þarna græði menn á tá og fingri.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners