Spegillinn

Þrjú ár frá innrás Rússa í Úkraínu, kosningar í Þýskalandi


Listen Later

Þrjú ár eru í dag frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu. Þótt ógerlegt sé að fá áreiðanlegar upplýsingar um mannfall í þessu stríði er ljóst að tugir og að líkindum hundruð þúsunda rússneskra og úkraínskra hermanna hafa fallið á þessum þremur árum og enn fleiri særst, auk þess sem á annan tug þúsunda almennra borgara hið minnsta hafa verið drepin í árásum Rússa á borgaraleg skotmörk í Úkraínu. Eyðileggingin er gríðarleg, átta milljónir karla kvenna og barna eru á hrakningi í eigin landi og jafn mörg hafa flúið land. Ævar Örn Jósepsson ræðir við Dagnýju Huldu Erlendsdóttur fréttakonu, sem er í Kænugarði á þessum tímamótum.
Þrátt fyrir sögulega lélega kosningu gömlu þýsku valdaflokkanna tveggja, Kristilegra demókrata og Sósíaldemókrata, og mikla sókn flokka á hægri og vinstri jöðrum pólitíska litrófsins stefnir allt í meirihlutastjórn einmitt þeirra - undir forystu nýs kanslara, Friedrich Merz, leiðtoga Kristilegra demókrata, í stað Jafnaðarmannsins Olafs Scholz, fráfarandi kanslara. Ævar Örn Jósepsson fer yfir úrslitin og helstu verkefnin framundan í þýskum stjórnmálum með Birni Malmquist, fréttamanni, sem fylgdist grannt með kosningunum ytra.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Mark Eldred
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners