Spegillinn

Tilslakanir á mánudag


Listen Later

Barir og skemmtistaðir opna og fleiri mega sækja leiksýningar, messur, verslanir og söfn þegar tilslakanir á sóttvarnareglum taka gildi á mánudaginn.
Stjórnvöld í Póllandi, Þýskalandi, Frakklandi og Svíþjóð mótmæla ákvörðun Rússa um að vísa þremur stjórnarerindekum úr landi fyrir að hafa tekið þátt í aðgerðum til stuðnings Alexei Navalny.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu synjaði í dag kröfu flugfélagsins Bláfugls um að lögbann yrði sett á verkfallsvörslu í Leifsstöð vegna verkfalls 11 flugmanna félagsins.
Sjónvarpsstjóri Sjónvarps Símans segir að Viaplay ætli að gera sig gildandi á íslenskum sjónvarpsmarkaði og viðbúið sé að það reyni að fá sýningarréttinn á enska boltanum.
----------------------------------------------------
Áætlað er að framkvæmdum við fyrsta áfanga Borgarlínu frá Ártúnshöfða að Hamraborg ljúki um mitt ár 2025 og heildarkostnaður nemi um 25 milljörðum króna. Arnar Páll segir frá . Heyrist í Davíð Þorlákssyni, Bergþóður Þorkelsdóttur og Hrafnkatli Á. Proppé.
Norski hyrðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik hefur á ný skotið upp kollinum í opinberri umræðu í Noregi. Núna vegna nýrrar bókar um aðgerðir Jens Stoltenberg, forsætisráðherra á tíma hryðjuverkanna 22. Júli 2011, dagana eftir ódæðisverkin. Og vor er nú loks farið að byggja upp að nýju í miðborg Oslóar nær 10 árum eftir að sprengja Breiviks sprakk þar. Gísli Kristjánsson segir frá.
Íslendingar eru almennt hreyfanlegri en norrænu nágrannaþjóðirnar, hafa flutt sig eftir vinnu, bæði milli landshluta og landa. Nýja breytan í dæminu er fjarvinna, sem hefur farið á flug í veirufaraldrinum, og sem gæti gert fólki auðveldara að flytja, hvort sem er úr landi eða úr þéttbýli í dreifbýli. Sigrún Davíðsdóttir segir frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners