Spegillinn

Tollar Trumps á íslenskan innflutning hækka


Listen Later

Nýjasta útgáfan af lista Trumps yfir verndartolla á innflutningi varnings frá hátt í eitt hundrað ríkjum til Bandaríkjanna var birt að kvöldi 31. júlí. Í flestum tilvikum hækkuðu tollarnir nokkuð frá því sem áður hafði verið tilkynnt og Ísland er þar ekki undanskilið.
Tíu prósenta tollur var lagður á íslenskan innflutning til Bandaríkjanna í apríl, en það er lágmarkstollur á innflutning þangað. Hvorutveggja íslensk stjórnvöld og íslensk fyrirtæki gerðu því skóna að þar með væri málið afgreitt. Trump leggur jú áherslu á að tolla varning frá ríkjum sem selja meira til Bandaríkjanna en þau kaupa af þeim, en þessu er öfugt farið hér. Þess vegna kom það á óvart að tollar á íslenskan varning eiga samkvæmt þessum nýja lista að hækka úr 10 prósentum í 15 prósent. En hvað er til ráða? Og hvers vegna hlaupa kaupahéðnar heimsins enn upp til handa og fóta við hverja tilkynningu Trumps, sem þó skiptir um skoðun oftar en tölu verður á komið?
Ævar Örn Jósepsson spurði Gylfa Zoega, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands um þetta. Einnig er rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kormákur Marðarson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners