Heimsglugginn

Trump bannar ferðir frá Evrópu, áhrif COVID-19


Listen Later

Heimsglugginn að þessu sinni fjallaði eingöngu um afleiðingar COVID-19 sem nú hefur verið skilgreindur sem heimsfaraldur. Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elisabet Bogadóttir ræddu við Boga Ágústsson um ferðabann sem Donald Trump, Bandaríkjaforseti, lýsti yfir frá Evrópu, að undanskildu Bretlandi, til Bandaríkjanna í 30 daga frá og með miðnætti á föstudag. Trump sagði þetta aðgerð til að verjast „útlendri veiru“. Hann sagði og að Evrópusambandsríki hefðu ekki brugðist nægilega sköruglega við veirunni og því væri sett á algjört ferðabann frá Evrópu, að undanskildu Bretlandi.
Í Danmörku hefur öllu skólastarfi verði aflýst og meirihluti ríkisstarfsmanna sendur heim næsta hálfa mánuðinn. Þá mælast dönsk stjórnvöld til þess að öllum viðburðum þar sem fleiri en hundrað koma saman verði aflýst í landinu. Mette Frederiksen, forsætisráðherra, tilkynnti þetta í gærkvöld. Þá mælast dönsk stjórnvöld til þess að öllum viðburðum þar sem fleiri en hundrað koma saman verði aflýst í landinu.
Mun hertari útgöngu- og samkomureglur hafa tekið gildi á Ítalíu vegna COVID-19 faraldursins. Þegar hafði verið lýst yfir samkomu- og ferðabanni til 3. apríl. Verslunum verður lokað, að matvörubúðum og apótekum undanskildum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

9 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners