Heimsglugginn

Trump hefur nýja sókn og bjargráðasjóður ESB


Listen Later

Vera Illugadóttir og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu við Boga Ágústsson um bandarísk og evrópsk stjórnmál. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, skipti um kosningastjóra í síðustu viku og hefur breytt um áherslur í baráttunni fyrir forsetakosningarnar í haust. Joe Biden, keppinautur Trumps, hefur umtalsvert forskot í skoðanakönnunum og greinilegt er að forsetinn og lið hans ætla að hleypa nýju lífi í kosningabaráttuna.
Leiðtogar Evrópusambandsins samþykktu um síðustu helgi stofnun bjargráðasjóðs sem koma á til aðstoðar þeim ríkjum sem vert hafa farið út úr COVID-19 farsóttinni. ESB ætlar að taka að láni upphæð sem svarar til útgjalda íslenska ríkisins í 120 ár. ESB ríki geta sótt um styrki eða lán á hagstæðum vöxtum úr bjargráðasjóðnum. Ýmsir segja að ákvörðunin um að ríkin beri sameiginlega ábyrgð á lánunum marki tímamót í sögu sambandsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

9 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners