Spegillinn

Trump, kosningar í Danmörku og kolefnisjöfnun


Listen Later

Forstjóri Samgöngustofu þótti ekki hæfasti umsækjandinn í starfið þegar skipað var í það að nýju. Hann ætlar að krefjast rökstuðnings fyrir niðurstöðu hæfnisnefndar.
Formaður kjarahóps Öryrkjabandalagsins segir að það hafi lítil áhrif á kjör öryrkja að draga úr krónuskerðingu öryrkja um 35%.
Umræða stendur nú yfir á Alþingi um breytta fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar. Stjórnarandstaðan gefur efnahagsstjórninni falleinkunn. Ekkert hafi verið hlustað á aðvaranir.
Nýr taugasjúkdómur hefur greinst í hrossum hér á landi. Sjúkdómurinn er algengur annars staðar á Norðurlöndunum en ekki er vitað hvað veldur honum.
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, verður ekki framseldur til Svíþjóðar vegna rannsóknar þar á nauðgun.
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, í opinberri heimsókn í Bretlandi. Arnar Páll Hauksson talar við Sigrúnu Davíðsdóttur.
Stjórnmálafræðingur segir að Danski þjóðarflokkurinn sé að einhverju leyti fórnarlamb eigin árangurs. Aðrir flokkar hafi að stórum hluta tekið upp stefnu flokksins í innflytjendamálum. Þingkosningar verða í Danmörku á miðvikudaginn. Arnar Páll Hauksson talar við Eirík Bergmann stjórnmálafræðing.
Hvað eiga Stjórnarráð Íslands, Orkan, Bónus, Þjóðkirkjan, Ikea, Ölgerðin og Bókabíll Borgarbókasafnsins sameiginlegt? Jú, þau hafa kolefnisjafnað starfsemina eða hafa áform um að gera það. Listinn er ekki tæmandi. Kolefnisjöfnun er aftur orðin áberandi í umræðunni. Arnhildur Hálfdánardóttir segir frá og talar við Elvu Rakel Jónsdóttur og Agnesi Kro.
Umsjón Arnar Páll Hauksson
Tæknimaður Marteinn Marteinsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

8 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners