Heimsglugginn

Úkraína og möguleg aðild Finna og Svía að NATO


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Sigríður Halldórsdóttir ræddu við Boga Ágústsson í Heimsglugganum um stríðið í Úkraínu. Þau ræddu einnig mögulega aðild Finna og Svía að NATO en flestir fréttaskýrendur telja líklegt að þjóðirnar sækist eftir inngöngu í bandalagið á næstu vikum. Þá heyrðum við viðtal Boga við Rasmus Gjedssø Bertelsen. Rasmus er prófessor og alþjóðastjórnmálafræðingur og hann telur að aðild Finna og Svía að Atlantshafsbandalaginu gæti aukið spennu og vígbúnaðarkapphlaup við Eystrasaltið. Æskilegt væri að Rússum fyndist sér ekki ógnað. Bertelsen minnir á að Danir og Norðmenn hafi lýst yfir er löndin voru meðal stofnaðila NATO að hvorki erlendur her né kjarnorkuvopn yrðu í löndunum. Slík yfirlýsing væri óraunhæf nú vegna ástandsins í alþjóðamálum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners