Innrás Ísraelshers í Gazaborg og landtaka á Vesturbakkanum gerir út um möguleika á friði fyrir botni MIðjarðarhafs til skemmri og lengri tíma, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra. Refsiaðgerðir gegn Ísrael séu til skoðunar.
Traust til lögreglunnar á Íslandi er mikið, en karlmenn og yngra fólk ber þó minna traust til hennar en konur og þeir sem eldri eru. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar.
Hnúðlaxar hafa veiðst í 72 íslenskum ám og sennilega útilokað að stoppa landnám hans. Tímabært er að hætta að tala illa um hann, segir fiskifræðingur - frekar nýta hann.