Spegillinn

Utanríkisráðherra um Gaza og veiðigjaldið


Listen Later

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir mikilvægt að Ísland noti rödd sína á alþjóðavettvangi og knýi fram aðgerðir vegna ástandsins þar. Hún segir ljóst að aðrir hagmsunir vegi meira hjá mörgum stórþjóðum, sem láti þar af leiðandi lítið til sín taka.
Ísrael sé að fremja stríðsglæpi á Gaza.
Atvinnuvegaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi sínu um breytingar á veiðigjaldi á Alþingi í dag - þetta er það frumvarp sem hörðustu deilurnar verða líklega um á þessu vorþingi og það er ekki óhugsandi að starfsáætlun þingsins verði hreinlega tekin úr sambandi til að greiða götu þess; svo ríkur er viljinn hjá stjórnarmeirihlutanum að frumvarpið verði að lögum.
Jákvæð niðurstaða úr ársreikningum sveitarfélaga er áberandi þessar vikurnar og í mörgum tilfellum er afkoman í fyrra margfalt betri en ráð var fyrir gert. Formaður Sambands sveitarfélaga segir þetta ekki endilega ávísun á sömu niðurstöðu að ári. Þótt almennt hafi orðið viðsnúningur í rekstri sveitarfélaga síðustu ár þurfi áfram að glíma við miklar áskoranir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

155 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

94 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

11 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

28 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners