Spegillinn

Útlendingamál, Ungverjar samþykkja inngöngu Svía í Atlantshafsbandalagið og orkuskerðingar


Listen Later

20. febrúar 2024
Útlendinga- og hælisleitendamál hafa verið uppspretta núnings og jafnvel beins ágreinings innan ríkisstjórnarinnar um langa hríð. Á fundi hennar í morgun sammæltist stjórnin um aðgerðir í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd, flóttafólks og innflytjenda, takaá utan um þau mál í heild.
Ungverska þingið greiðir atkvæði á mánudaginn kemur um hvort það fellst fyrir sitt leyti á að Svíþjóð fái aðild að Atlantshafsbandalaginu, NATÓ. Öll önnur NATÓ-lönd styðja málið, eftir að Tyrkir gáfu sig í síðasta mánuði eftir langt þref.
Orka frá Kárahnjúkavirkjun fer til spillis og nýtist ekki jafn vel og hún gæti gert ef flutningskerfi raforku væri sterkara. Þegar nýtt tengivirki á Hryggstekk í Skriðdal verður tilbúið, eftir þrjú ár verður hægt að draga verulega úr skerðingu á Austurlandi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners