Spegillinn

Vændismansal á Íslandi og í Evrópu


Listen Later

Lögregla og tollgæsla á Íslandi tóku á dögunum þátt í umfangsmiklum, alþjóðlegum aðgerðum gegn mansali á vegum Interpol. Europol og Frontex. Í þessum aðgerðum fór lögregla inn í á þriðja tug húsa og heimila og kannaði aðstæður um það bil 250 manns. Af þeim telur lögregla sig vita að 36 séu þolendur mansals, þar af þrjátíu og fjögur þolendur mansals í kynferðislegum tilgangi - það er að segja neydd til vændis. Langflest voru frá Rúmeníu og mikill meirihluti þeirra konur. Einn maður - vændiskaupandi - var handtekinn og gert að greiða sekt.
Úti í hinum stóra heimi er mansal, ekki síst í kynferðislegum tilgangi, risastór iðnaður, þar sem fólk gengur bókstaflega kaupum og sölum. Drífa Snædal, talskona Stígamóta, þekkir vel til í þessum málaflokki. Ævar Örn Jósepsson spurði hana, hverju aðgerðir eins og þessar skiluðu.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kári Guðmundsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners