Spegillinn

Væringar í Venesúela


Listen Later

Minnst 11 manns hafa látið lífið í hörðum og fjölmennum mótmælum í Venesúela síðustu daga, vegna ætlaðra vélráða við talningu atkvæða í nýafstöðnum forsetakosningum. Þar var Nicolás Maduro útnefndur sigurvegari og rétt kjörinn forseti, þriðja skiptið í röð, en stjórnarandstaðan telur sig hafa vissu fyrir því að sinn frambjóðandi, Edmundo González, hafi unnið yfirburðasigur, og ber fyrir sig hvorutveggja skoðanakannanir í aðdraganda kosninga og útgöngukannanir. Á fréttafundi sagði Maduro mótmælendur vera að ráðast gegn stjórnarskrá landsins og brýndi hæstarétt til að gera það sem gera þarf, svo hægt sé að fara út í fjöldahandtökur á framáfólki úr stjórnarandstöðunni og mótmælendum sem flykkst hafa út á götur og torg borga og bæja um allt land undanfarna daga. Hólmfríður Garðarsdóttir er prófessor í spænsku við Háskóla Íslands, þar sem hún beinir sjónum sínum aðallega að Rómönsku Ameríku. Hún segir framvinduna nú minna mjög á kosningarnar 2018 og eftirleik þeirra.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners