Spegillinn

Valkyrjur hefja viðræður, 33 nýir á þingi, valdefling drengja í framhaldsskólum


Listen Later

Kristrún Frostadóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Inga Sæland eða Valkyrjurnar eins og sú síðastnefnda kallar þær hefja stjórnarmyndunarviðræður af fullum krafti á morgun.
33 nýir þingmenn setjast á þing eftir kosningarnar, af þeim hafa sex áður setið á þingi. Þetta er mesti fjöldi nýrra alþingismanna og þeir fá kynningu á þingstörfum fyrir jól. 33 þingmenn fara á biðlaun, þar með taldir fyrrverandi ráðherrar Framsóknarflokksins.
Löngu tímabært er að þróa fræðilegar kennsluaðferðir til að takast á við brottfall drengja úr framhaldsskólum. Menntaskólinn á Tröllaskaga vill vera í fararbroddi þar og vinnur með fleiri norrænum skólum við að greina og bæta hrakandi námsárangur drengja.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

21 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

19 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

11 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

33 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners