Vikulokin

Valur, Óli Björn, Hanna Katrín og Helgi Hrafn


Listen Later

Í þættinum var byrjað á að hringja í Val Gunnarsson rithöfund sem er innlyksa í Kiev, en í næsta nágrenni loga skógareldar í grennd við kjarnorkuverið í Tjernóbil. Þingmennirnir Óli Björn Kárason, Sjálfstæðiflokki, Hanna Katrín Friðriksson Viðreisn, og Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati, ræddu síðan störf þingsins en uppnám varð á þinginu í vikunni í kjölfar orðasennu milli Jóns Þórs Ólafssonar og Steingríms J. Sigfússonar. Rætt var um samráð eða samráðsleysi stjórnar og stjórnarandstöðu, yfirvofandi efnahagspakka sem ríkisstjórnin hafði boðað, stöðu fjölmiðla og Donald Trump Bandaríkjaforseta, sem hvatti mótmælendur í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna til að spyrna gegn samkomutakmörkunum.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
Tæknimaður: Mark Eldred.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VikulokinBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

4 ratings


More shows like Vikulokin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

9 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Bylgjan by Bylgjan

Bylgjan

3 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

36 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners