Spegillinn

Varfærnar tilslaknair í sóttvörnum


Listen Later

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir segist hafa lagt áherslu á að miða fjöldatakmarkanir áfram við tíu. Með því sé verið að senda skilaboð um að fólk eigi ekki að safnast saman. Þótt tekist hafi að sveigja kúrfuna niður sé veiran enn þarna úti og lítið þurfi til að hún nái sér aftur á strik.
Stjórnvöld hafa ákveðið að áfrýja niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um ólögmæti uppgreiðslugjalda Íbúðalánasjóðs. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir eðlilegt að láta reyna á dóminn því miklir hagsmunir séu í húfi. Höskuldur Kári Schram ræddi við hann.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra vonar að Alþingi nýti sér einstakt tækifæri og samþykki frumvarp hans um stofnun hálendisþjóðgarðs. Jón Gunnarsson varaformaður umhverfis - og samgöngunefndar telur ágreining um málið hafa aukist.
Kórónuveirusmitin í Evrópu eru komin yfir tuttugu milljónir frá því að veiran barst til álfunnar í ársbyrjun. Bretar urðu í dag fyrstir vestrænna ríkja til að bólusetja gegn henni. Ásgeir Tómasson tók saman.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra varar við fölsuðum bóluefnum. Anna Lilja Þórisdótttir sagði frá.
Hafsteinn Halldórsson, aðstoðarvarðstjóri í slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að nú sé rétti tíminn fyrir fólk að fara yfir eldvarnir á heimilinu. Ingvar Þór Björnsson ræddi við hann.
Svandís Svavarsdóttir kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun varfærnar tilslakanir sem taka gildi á fimmtudag og gilda að óbreyttu til 12. janúar. Höskuldur Kári Schram ræddi við hana. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að tilslakanir gerbreyti stöðunni. Jóhannes Þór Skúlasyni framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar þykir ekki nóg að gert. Anna Kristín Jónsdóttir talaði við þá.
Undirbúningur vegna bólusetningar gegn kórónuveirunni er í fullum gangi. Von er á kynningarefni fá Landlækni í lok vikunnar . Arnar Páll Hauksson ræddi við Önnu Maríu Snorradóttur.
Glíma Breta við Covid-19 hefur verið erfið en í dag náðu þeir þeim áfanga að hefja bólusetningu gegn veirunni. Sigrún Davíðsdóttir sagði frá.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

24 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners