Heimsglugginn

Varnarmálaráðherra Danmerkur ákærður fyrir landráð


Listen Later

Claus Hjort Frederiksen, fyrrverandi fjármála- og varnarmálaráðherra Danmerkur og þungavigtarmaður í stjórnarflokknum Venstre, hefur verið ákærður fyrir brot á hegningarlagaákvæðinu um landráð. Saksóknarar hafa ekkert gefið upp um sakargiftir. Fréttaskýrendur telja líklegast að Frederiksen sé talinn hafa brotið lög þegar hann staðfesti í sjónvarpsviðtali að fréttir um hleranir bandarísku njósnastofnunarinnar NSA hefðu átt við rök að styðjast. Frederiksen vísar því algerlega á bug að hafa ljóstrað upp um ríkisleyndarmál eða skaðað Danmörku.
Gísli Tryggvason, landsdómslögmaður, hefur jafnframt málflutningsréttindi í Danmörku, er menntaður að hluta þar í landi og fylgist mjög vel með dönskum stjórnmálum. Og þegar saman fer athyglisvert dómsmál og stjórnmál vekur það sérstaka athygli Gísla. Mál Claus Hjorts Frederiksens er slíkt mál. Gísli var gestur Morgunvaktarinnar á Rás 1 á þeim tíma sem Heimsglugginn er venjulega. Umsjónarmaður Heimsgluggans, Bogi Ágústsson og Björn Þór Sigbjörnsson ræddu við Gísla um mál Claus Hjorts Frederiksens.
Að loknu viðtalinu við Gísla þótti við hælfi að leika Du er ikke alene (Þú ert ekki einn) með danska tónlistarmanninum Sebastian.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners