Spegillinn

Veiran orðin að heimsfaraldri


Listen Later

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að útbreiðsla kórónaveirunnar sé orðin að heimsfaraldri.
Einn liggur veikur á sjúkrahúsi hérlendis vegna COVID-19 veirusmits. Hann er sá þriðji sem lagður er inn á sjúkrahús eftir smit en sá fyrsti sem er fluttur á spítala beinlínis vegna veikinda af völdum veirunnar.
Ein hópuppsögn hefur borist Vinnumálastofnun vegna útbreiðslu veirunnar.
Gul viðvörun vegna hríðar er í gildi á landinu norðan- og austanverðu en vegna vinds suðaustan til. Vetrarfærð er í öllum landshlutum.
Ekki náðust samningar í kjaradeilu Eflingar og sveitarfélaganna í dag. Verkfall félagsmanna Eflingar í nokkrum sveitarfélögum, aðallega á höfuðborgarsvæðinu, heldur því áfram.
Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein var í dag dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir nauðgun og annað kynferðisofbeldi.
Seðlabankastjóri segir að það jákvæða við þrengingarnar sem nú steðja að vegna COVID-19 sé að þær verði tímabundnar. Bankinn ákvað í morgun að lækka stýrivexti og bindisskyldu bankanna til að bregðast við ástandinu. Á fundi Seðlabankans í morgun kom fram að efnahagsspá bankans sem kynnt var í febrúar er úrelt. En
getur Ásgeir Jónssson seðlabankastjóri svarað því hverjar efnahagshorfurnar eru. Er ástandið núna mjög sérstakt í efnahagslegu tilliti. Arnar Páll Hauksson talar við Ásgeir Jónsson og Henný Hinz.
Vaxtalækkun Englandsbanka í morgun gaf tóninn fyrir fjárlög til að bregðast við veirufaraldrinum, sem Rishi Sunak fjármálaráðherra Breta lagði fram í dag. Stóra spurningin var hversu mikið fjármálaráðherra myndi fjarlægjast áratugs niðurskurðarstefnu Íhaldsflokksins. Sigrún Davíðsdóttir segir frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners