Spegillinn

Verkfall BSRB, E10 íblöndunarefni, Samgönguáætlun, páfi veikur


Listen Later

Spegillinn 26.05.2023
Umsjón: Ásgeir Tómasson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon
Stjórn fréttaútsendingar: Annalísa Hermannsdóttir
Sundlaugar verða lokaðar víða um land um helgina vegna verkfalls BSRB. Viðræður þokast í rétta átt, segir formaður félagsins. Enn er þó langt í land. Alexander Kristjánsson sagði frá og talaði við Sonju Ýri Þorbergsdóttur, formann BSRB.
Rúnar Sigurjónsson, formaður Fornbílaklúbbsins, segir að eigendur slíkra bíla þurfi almennt ekki að hafa áhyggjur af íblöndu E10 í eldsneyti. Hyggilegt sé að blanda það bætiefnum, fremur en að nota bensín með hærri oktantölu. Markús Þórhallsson ræddi við hann.
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra kynnti í dag samgönguáætlun til næstu þrjátíu ára, sem felur meðal annars í sér gjaldtöku á umferð, framkvæmdir við tíu ný jarðgöng og nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli. Sunna Karen Sigurþórsdóttir ræddi við ráðherra.
Frans páfi þurfti að aflýsa öllum fundum og viðburðum í dag vegna veikinda. Tveir mánuðir eru síðan páfi þurfti að leggjast á sjúkrahús í þrjá sólarhringa, með lungnakvef.
Stjórnvöld í Tyrklandi heita því að aðildarumsókn Svía að Atlantshafsbandalaginu verði samþykkt í sumar óháð niðurstöðum forsetakosninga í landinu. Bandaríkjamenn segjast hafa fengið loforð fyrir þessu. Alexander Kristjánsson sagði frá.
Helgi Pétursson, formaður landssambands eldri borgara, telur að hægt sé að stórbæta aðstæður eldra fólks í heimahúsum og spara hinu opinbera milljarðaútgjöld um leið, með því að samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu ríkis og sveitarfélaga. Núverandi fyrirkomulag sé óboðlegur grautur. Ævar Örn Jósepsspon ræddi við hann.
Stjórnvöld í Indónesíu ætla að flytja höfuðborg landsins frá Jövu til Borneó í síðasta lagi 17. ágúst á næsta ári. Ásgeir Tómasson sagði frá.
Gísli Kristjánsson fréttaritari í Noregi velti því fyrir sér hvað væri líkt með Skáni í Svíþjóð og Krímskaga í Úkraínu í ljósi sögunnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

26 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners