Spegillinn

Verkfall Eflingar á morgun


Listen Later

Verkfall Eflingar hefst í fjórum sveitarfélögum á morgun, samkvæmt upplýsingum framkvæmdastjóra Eflingar. Loka þarf þremur leikskólum og fjórum grunnskólum. Þá verður röskun á þessari starfsemi í þeim sveitarfélögum sem verkfall tekur til, í Kópavogi, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ og Ölfusi. Árangurslaus sáttafundur var haldinn í dag.
Tæplega sjötíu prósent fleiri kvartanir hafa borist til Neytendasamtakanna nú en á sama tíma í fyrra. Formaður samtakanna segir að svo virðist sem ráðist sé að rétti neytenda úr öllum áttum.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tveggja metra regluna gilda að minnsta kosti til áramóta með nokkrum undantekningum
Stefnt er að því að opna sundlaugar fyrir almenning, með ákveðnum takmörkunum, þann 18. maí.
Trampólín eru víðast hvar uppseld og garðhúsgögn hafa aldrei selst jafn vel. Rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar segir að sala á sumarvörum síðustu vikur sé sú langmesta sem hann man eftir.
Flugfélagið Norwegian mun næsta árið eða fram að páskum reka aðeins 7 flugvélar og fjöldi starfsmanna verður 200. Arnar Páll Hauksson talar við Gísla Kristjánsson um endurskipulagningu flugfélagsins.
Vegfarendur í miðbæ Reykjavíkur drukku kaffi á kaffihúsum eða snæddu á veitingastöðum. Tónlist barst frá opnum verslunum. Starfsmenn borgarinnar hirtu sorp. Hárskerar tóku á móti kúnnum eftir langt hlé, söfn borgarinnar opnuðu dyr sínar á ný og víða voru iðnaðarmenn að störfum. Arnhildur Hálfdánardóttir fór í miðbæinn sem var að vaka til lífsins eftir að slakað var á ýmsum COVID kröfum. Hún ræddi við Hrafnhildi Egilsdóttur, Guðbrand Benediktsson, Önnu Kristínu Magnúsdóttur og Murat Özkan veitingamann.
Ágreiningur er á milli samninganefndar ríkisins og Félags íslenskra náttúrufræðinga um hvort nýgerður kjarasamningur hafi verið samþykktur eða felldur. Samninganefndin lítur svo á að samningurinn hafa verið felldur. Ekki er ólíklegt að málið fari fyrir félagsdóm. Arnar Páll Hauksson talar við Maríönnu Helgadóttur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners