Spegillinn

Verndun lax í ólagi, vargöld á Haítí og kommúnistarapp


Listen Later

Maður á sextugsaldri sem fannst látinn í heimahúsi í Bátavogi í austurborg Reykjavíkur á laugardagskvöld fyrir einni og hálfri viku var myrtur.
Fimm flokka þyrfti til að mynda ríkisstjórn án Samfylkingarinnar miðað við niðurstöður Þjóðarpúls.
Kaupmáttur dróst saman í fyrra, en jókst ekki eins og Hagstofa hafði áður greint frá.
Búist er við að Seðlabankinn tilkynni á morgun um fimmtándu stýrivaxtahækkunina í röð.
Nýtt bóluefni gegn HPV-veirunni veitir góða vörn gegn kynfæravörtum og krabbameini. Í fyrsta sinn verða önnur kyn en stúlkur bólusett.
Þúsund manna lið frá Kenía fær það verkefni að aðstoða her og lögreglu á Haítí við að ráða niðurlögum glæpahópa sem halda þjóðinni í heljargreipum.
Verndun villts lax og eftirlit með sjókvíaeldi er greinilega ekki í lagi, segir prófessor í umhverfisrétti sem telur Ísland bregðast skyldum sínum til að verja líffræðilega fjölbreytni.
Ungliðahreyfing kínverska kommúnistaflokksins nýtir rappara - sem áður voru í ónáð - til að ná til ungs fólks. Flokkinn vantar nýtt blóð.
Umsjónarmaður Spegilsins var Ragnhildur Thorlacius. Tæknimaður var Kári Guðmundsson. Fréttaútsendingu stjórnaði Margrét Júlía Ingimarsdóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

27 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners