Vikulokin

Víðir, Anna Sigrún, Willum


Listen Later

Enn ein bylgja kórórónaveirufaraldursins ríður nú yfir landið svo enn þarf að grípa til hertra sóttvarnaaðgerða. Landspítalinn þarf að draga úr þjónustu og grípa til aðgerða til þess að geta sinnt bráðveikum COVID-sjúklingum og álag á starfsfólk spítalans eykst enn og fjöldi heilbrigðisstarfsfólks gefst upp og hættir. Fjárlög eru ekki enn komin fram þrátt fyrir að einungis sé rúmur mánuður þar til þau þarf að afgreiða frá Alþingi lögum samkvæmt og forstjórar ríkisstofnanna segja stöðuna valda óvissu.
Gestir þáttarins eru:
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra
Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins og starfandi forseti Alþingis
Anna Sigrún Baldursdóttir, framkvæmdastjóri skrifstofu forstjóra Landspítala
Umsjón: Sigríður Dögg Auðunsdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VikulokinBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

4 ratings


More shows like Vikulokin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

6 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Bylgjan by Bylgjan

Bylgjan

3 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners