Spegillinn

Viðræður hjúkrunarfræðinga halda áfram


Listen Later

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið upplýsti héraðssaksóknara um það þegar börn Þorsteins Más Baldvinssonar keyptu stóran hlut í Samherja í nóvember í fyrra. Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn fréttastofu.
Hlé var gert á samningafundi hjúkrunarfræðinga og ríkisins á sjötta tímanum í dag. Haldið verður áfram klukkan hálftíu á morgun og reynt til þrautar að ná samningum áður en verkfall hjúkrunarfræðinga hefst á mánudag. Þá var fundað í kjaradeilu flugfreyja og Icelandair í dag.
Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur ekki áður fengið jafnmargar tilkynningar í einum mánuði og hún fékk í maí.
Drög að skýrslu Capacent um veika stjórnsýslu loftslagsmála eru ekki áfellisdómur heldur leiðarljós, segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra.
Kvenréttindadagurinn er í dag og þess minnst að 19. júní 1915 fengu íslenskar konur, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis.
Sextíu ár eru í dag frá fyrstu Keflavíkurgöngunni.
Starfsmaður BYKO í Kópavogi segir ómögulegt að giska á hve margir sólpallar hafa verið smíðaðir úr öllu því timbri sem selst hefur undanfarið. Salan sé mun meiri en undanfarin ár
Drög að skýrslu um stjórnsýslu loftslagsmála eru ekki áfellisdómur heldur leiðarljós. Þetta er mat umhverfisráðherra. Þegar hafi verið brugðist við hluta gagnrýninnar í drögunum. Loftslagsráð bað Capacent að vinna skýrsluna en ráðherra pantaði hana. Í stuttu máli lýtur gagnrýnin að því að stjórnsýsla í loftslagsmálum sé veik og óskilvirk, ábyrgðarskipting óljós og það skorti samræmda heildarsýn. Þá liggi ekki fyrir hvernig Ísland hyggst standa við markmið Parísarsamkomulagsins og loforð um kolefnishlutleysi fyrir árið 2040. Arnhildur Hálfdánardóttir ræddi við Guðmund Inga Guðbrandsson.
Sáttafundur í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga og stóð yfir í allan dag. Hlé var gert á fundi á sjötta tímanum og áfram verður fundað í fyrramálið. Samningamenn voru tregir til að tjá sig en að það sé gert hlé á fundi þýðir að menn eru tilbúnir að halda áfram að ræða saman áður en verkfall hjúkrunarfræðinga hefst á mánudag. Krafa þeirra er að grunnlaun hækki um 25% á samningstímanum. Ef tekið er tillit til hækkunar sem gert var ráð fyrir í kjarasamningi sem var felldur og er í samræmi við lífkjarasamningi þýðir þessi krafa að farið er fram á um 10 prósenta hækkun launa umfram lífskjarasamninginn. Ríkið getur ekki fallist á það. Það geti sprengt forsendur annara samninga. Arnar Páll Hauksson talar við Aðalstein Leifsson ríkissáttasemjara. Arnhildur Hálfdánardóttir talar við Öldu Margréti Hauksdóttur
Tæpur þriðjungur l
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

463 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

8 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners