Spegillinn

Viðreisn og Flokkur fólksins eru jafngamlir flokkar en ólíkir um margt, Þingmenn S og F um úrslitin á laugardag


Listen Later

Viðreisn og Flokkur fólksins eru lykilstöðu þegar kemur að myndun næstu ríkisstjórnar eftir sögulegar þingkosningar á laugardag. Flokkarnir tveir eru næstum jafngamlir, voru stofnaðir með mánaðarmillibili vorið 2016 og skarta báðir ótvíræðum leiðtogum sem eru samofnir sögu þeirra en þeir eru ólíkir um margt. Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði ræðir stöðu þeirra þegar kemur að stjórnarmyndun.
Kosningarnar á laugardag voru um margt sögulegar. Sviptingar í fylgi flokka, tveir hurfu af þingi og aðrir í gerbreyttri stöðu. Samfylkingin stærst með 15 þingmenn, og Flokkur fólksins fékk tíu. Hann styrkti sig mjög ekki í síst í Suðurkjördæmi þar sem Ásthildur Lóa Þórsdóttir er fyrsti þingmaður kjördæmisins. Rætt við hana og Dag B. Eggertsson Samfylkingu um úrslitin útstrikanir, atkvæði sem greidd voru flokkum sem ekki komust að og stjórnarmyndun.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

27 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners