Spegillinn

Vill fúskara burt og áhrif á sveitarfélög af hækkun veiðigjalds


Listen Later

Hækkun veiðigjalds getur haft afdrifarík áhrif á einstaka byggðakjarna og breytingin gæti náð langt út fyrir útgerðina, snert samfélög í heild og umhverfi þeirra. Þetta kemur fram í drögum að umsögn samtaka sjávarútvegssveitarfélaga sem þau kynntu fyrir þingmönnum á fundi í morgun. 141 fyrirtæki verður fyrir verulegum áhrifum af hækkun veiðigjaldsins, tuttugu og sex þeirra eru á Vestfjörðum.
Húsnæðis og mannvirkjastofnun kynnti á mánudag tillögur að breytingum á eftirliti með byggingaframkvæmdum. Þar er meðal annars lagt til að tekin verði upp sérstökt byggingagallatrygging, til að auka vernd neytenda. Lögmaður, sem hefur sérhæft sig í gallamálum, segir ekkert tryggingafélag reiðubúið að veita slíka tryggingu fyrr en fúskurum hefur verið ýtt af byggingamarkaði.
Ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytisins taldi nauðsynlegt að dómsmálaráðherra tæki ákvörðun um hvort rétt væri að auglýsa embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum laust til umsóknar í ljósi þeirra miklu breytinga sem gera ætti á embættinu. Úlfar Lúðvíksson sem þótti ákvörðun ráðherrans vera kaldar kveðjur til sín verður á launum í heilt ár.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners