Heimsglugginn

Vopnahlé á Gaza, Grænland, Eystrasalt og afsögn bresks ráðherra


Listen Later

Þórunn Elísabet Bogadóttir og Björn Þór Sigbjörnsson ræddu erlend málefni við Boga Ágústsson eins og jafnan á fimmtudagsmorgnum á Morgunvaktinni. Samið hefur verið um vopnahlé á Gaza eftir grimmdarleg átök, þar sem talið er að nærri 50 þúsund Palestínumenn hafi beðið bana og á annað þúsund Ísraelsmenn. Forsætisráðherra Dana ræddi í síma í gær við verðandi Bandaríkjaforseta og lagði áherslu á að Grænlendingar ættu að ráða eigin framtíð. Leynistríð Rússa gegn vestrænum ríkjum var til umræðu. Ríki við Eystrasalt hafa miklar áhyggjur af skemmdarverkum á neðansjávarköplum. Þau ætla að stórefla gæslu á Eystrasalti gegn svokölluðum skuggaflota Rússa. Finnar handtóku áhöfn skips úr þeim flota, Eagle S. Allt bendir til þess að skipverjar hafi dregið akkeri yfir kapla á milli Eistlands og Finnlands. Verkamannaflokkurinn vann stórsigur í þingkosningum á Bretlandi í fyrra. Hálfu ári síðar hefur flokkurinn misst traust stórs hluta kjósenda sinna og á undir högg að sækja. Í gær þurfti ráðherra að segja af sér vegna mögulegra tengsla við spillingarmál í Bangladess. Þykir háðulegt að ráðherrann bar ábyrgð á baráttu gegn spillingu í bresku stjórninni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

6 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners