Spegillinn

Zelensky i Ósló, COP 28 og orðhákurinn Rudy Giuliani


Listen Later

Vladimir Zelensky Úkraínuforseti átti á miðvikudag fund með öllum forsætisráðherrum Norðurlandanna. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sat fundinn fyrir Íslands hönd og átti einnig einkafund með forsetanum. Gísli Kristjánsson, útsendari Spegilsins, var á staðnum og ræddi við Katrínu.
Nær 200 aðildarríki Sameinuðu þjóðanna náðu í morgun samkomulagi á 28. loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP 28, sem haldin var í olíuríkinu Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, undir lok heitasta árs í sögu veðurmælinga. Forseti ráðstefnunnar, Al Jaber soldán og framkvæmdastjóri ríkisolíufyrirtækis Dúbaí, sagði þetta tímamótasamþykkt, enda væri hún sú fyrsta sinnar tegundar, þar sem minnst er á jarðefnaeldsneyti yfirhöfuð. Helga Barðadóttir, formaður íslensku sendinefndarinnar í Dúbaí, og Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, taka bæði undir þetta, hvort með sínum hætti. Ævar Örn Jósepsson tók saman.
Rudy Giuliani, fyrrverandi lögmaður Donalds Trumps, stendur við fullyrðingar sínar um að mæðgur sem störfuðu á kjörstað í Georgíuríki í forsetakosningunum í Bandaríkjunum fyrir þremur árum hafi reynt að hnekkja úrslitunum með svindli. Hann hefur verið sakfelldur fyrir orð sín. Réttarhöld standa yfir í Washingtonborg þar sem ákveða á skaðabætur sem hann þarf að greiða mæðgunum. Árni Tómasson segir frá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpegillinnBy RÚV

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

6 ratings


More shows like Spegillinn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners