Síðdegisútvarpið

10.08.23 - Skoðanakannanir - Þórólfur Þórlindsson prófessor emeritus í félagsfræði


Listen Later

Í þættinum um stjórnsýslu- og neytendamál tók Kristján Örn Elíasson á móti Þórólfi Þórlindssyni, prófessor emiritus í félagsfræði við Háskóla Íslands.

 

Þórólfur er með doktorspróf í félagsfræði frá University og Iowa í Bandaríkjunum. Hann hefur verið kennari við Háskóla Íslands í meira en fjörutíu ár. Hann var forstöðumaður Rannsóknastofnunar uppeldis- og menntamála frá árinu 1990 til 1997 og forstöðumaður Lýðheilsustöðvar frá 2007 til 2009. Þá var hann forseti félagsvísindadeildar Háskóla Íslands með hléum í samtals níu ár. Þórólfur hefur birt fjölda fræðigreina í alþjóðlegum fræðiritum.

 

Þeir ræddu um bókina „Spurt og Svarað“ sem fjallar um aðferðafræði spurningakannana en Þórólfur er höfundur bókarinnar ásamt Þorláki Karlssyni, dósent í sálfræði við Háskólann í Reykjavík en hann er jafnframt meðstjórnandi fyrirtækisins Maskínu rannsóknir, sem stundar m.a. skoðanakannanir, starfsmanna- og þjónusturannsóknir sem og almennar markaðsrannsóknir.

 

Komið var inn á hvort ástæða væri að setja lög eða reglur um skoðanakannanir en á Spáni og í Frakklandi er t.d. bannað að birta niðurstöður skoðanakannanna rétt fyrir kosningar og ræddu þeir margt annað bæði fróðlegt og athyglisvert.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SíðdegisútvarpiðBy Útvarp Saga

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Síðdegisútvarpið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

2 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þvottahúsið by Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

Þvottahúsið

1 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Eyjan by Eyjan

Eyjan

1 Listeners

Heimsmálin by Útvarp Saga

Heimsmálin

1 Listeners

Fréttir Vikunnar by Útvarp Saga

Fréttir Vikunnar

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

2 Listeners

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir by Brotkast ehf.

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

4 Listeners

Pæling dagsins by paelingdagsins

Pæling dagsins

0 Listeners

Álhatturinn by Álhatturinn

Álhatturinn

2 Listeners