Þórarinn ræðir húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar í samhengi við ýmsa þætti er varðar byggingariðnaðinn, leigumarkaðinn, fasteignakaup og áhrif á efnahagslífið í heild.
- Eru útsvarsgreiðendur í Ölfusi að fara að greiða fyrir innviði í Úlfarsárdal?
- Afhverju er ekki haft samráð við byggingaraðila?
- Afhverju er alltaf verið að auka á eftirspurnarhliðina?
- Afhverju mun leiguverð hækka?
- Afhverju mun húsnæðisverð hækka?
- Hvað gerist þegar að hlutdeildarlán verða fyllilega fjármögnuð?
- Hvaða áhrif hafa skattahækkanir á húsnæðismarkaðinn?
- Hvað þýðir breytt fyrirkomulag leigusamninga nú þegar ríkisstjórnin hyggst setja 12 mánaða lágmarksuppsagnarfrest leigusamnings?
- Er óskynsamlegt að vera í hjónabandi og betra að vera með auka eign á kennitölu maka?
- Hvaða áhrif hafa óhagnaðardrifin úrræði á aðra byggingaraðila sem hafa ekki sömu fjármögnunarkosti?
Þessum spurningum er svarað hér.
Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:
Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:
Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270