Heimskviður

111 | Lokaþáttur - Jón Björgvinsson


Listen Later

Það er komið að lokaþætti Heimskviða þetta misserið. Viðmælandi þáttarins er ekki af verri endanum. Sjónvarpsáhorfendur hafa séð fréttir frá Jóni Björgvinssyni frá öllum heimshornum. Jón hefur flutt fréttir frá Sómalíu, Írak, Afganistan, Kólumbíu, Nepal, Íran, Mið-Afríkulýðveldinu, Pakistan, Sýrlandi, Indónesíu, Mexíkó, Úganda, Rúanda og Líbanon, svo fátt eitt sé nefnt. Jón og félagar hans voru þeir fyrstu til að mynda fjöldagrafirnar í Bucha í Úkraínu eftir að rússneski herinn fór úr borginni. Þá var hann sömuleiðis sá fysti sem myndaði líkið af einræðisherranum Gaddafi í Líbíu árið 2011. Í viðtalinu svarar Jón því einnig hvernið það sé fyrir fréttamann að koma á stað sem allir aðrir eru að reyna að flýja frá og einnig hvernig það sé að fylgjast með og tala við fólk sem er að upplifa sínar erfiðustu stundir í lífinu.
Ritstjórar og umsjónarmenn þáttarins eru Birta Björnsdóttir og Guðmundur Björn Þorbjörnsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

8 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

37 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners