Heimskviður

132| Munchausen by proxy og kokkur Pútíns


Listen Later

Heggur sá er hlífa skyldi er líklega orðatiltækið sem passar hvað best við fyrra umfjöllunarefni þáttarins. Heilkennið og hegðunarmynstrið Munchausen by proxy er notað um fólk, oftast foreldra, sem ýkja eða einfaldlega framkalla veikindi hjá börnum sínum til að fá athygli ást og umhyggju. Sérfræðingar eru flestir sammála um að þó að þetta sé ekki algengt fyrirfinnist þetta mjög víða, einnig hér á landi. Hvergi í Bandaríkjunum koma upp fleiri tilvik af Munchausen by proxy en í sýslu einni í Texas. Það er ekki þar með sagt að þar búi hlutfallslega fleiri sem veikja börn sín viljandi heldur er þar starfandi þverfaglegt teymi sem hefur það eitt að markmiði að taka á málum sem þessum.
Í seinni hluta þáttarins fjöllum við um Rússa sem hefur verið töluvert í fréttum síðustu mánuði. Hann er með einkarekinn her á sínum snærum sem í eru margir harðsvíraðir glæpamenn sem berjast í styrjöldum, þar á meðal í Úkraínu. Auk þess rekur hann svokallaða tröllaverksmiðju þar sem framleiddar eru falsfréttir í stórum stíl. Það er engu líkara en hér sé verið að lýsa sögupersónu í kvikmynd en svo er ekki. Þessi lýsing á við mann af holdi og blóði. Hann býr í Rússlandi, heitir Yevgeny Prígozhín - og er betur þekktur sem kokkur Pútíns.
Umsjónarmenn þáttarins eru Birta Björnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Sunna Valgerðardóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners