Heimskviður

146|Kosningar í Póllandi og Ólympíuleikar í París


Listen Later

Við byrjum þáttinn í Póllandi, þar sem þingkosningar verða haldnar í haust, kosningar sem gætu verið afdrifaríkar. Stærsti stjórnmálaflokkurinn, sem á pólsku kallast Lög og réttlæti, hefur ráðið lögum og lofum í Póllandi undanfarin átta ár en togstreita innan flokksins, og gagnvart smærri samstarfsflokkum á hægri vængnum, hefur að vissu leyti veikt stöðu pólsku ríkisstjórnarinnar. Stjórnarandstaðan er að sameina krafta sína undir forystu Donalds Tusk fyrrum forsætisráðherra, sem nú leiðir stærsta flokkinn á vinstri vængnum og skoðanakannanir benda til þess að það gætu orðið valdaskipti eftir kosningarnar. Björn Malmquist fer með okkur til Póllands.
Ólympíuleikarnir í París á næsta ári verða haldnir í skugga innrásar Rússa í Úkraínu. Margar þjóðir íhuga að mæta ekki til keppni verði íþróttamönnum frá Rússlandi og Belarúss leyfð þátttaka. Alþjóða ólympíunefndinni er vandi á höndum, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem pólitík og átök setja svip sinn á Ólympíuleikana. Arnar Björnsson fjallar um málið og ræðir meðal annars við Lárus Blöndal, formann Íþrótta- og ólympíusambands Íslands.
Umsjónarmenn Heimskviða eru Birta Björnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Sunna Valgerðardóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners