Heimsglugginn

Af erlendum hlaðvörpum


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir ræddu aftur við Boga Ágústsson um erlend hlaðvörp sem fjalla um fréttir og alþjóðamál. Rætt var um The rest is politics sem fjallar mikið um breska pólitík en líka um alþjóðamál. Umsjónarmenn The Rest is Politics eru Alastair Campbell og Rory Stewart. Þeir eru báðir vel þekktir úr breskum stjórnmálum og umræðum.
https://alastaircampbell.org/podcast/
Þeir félagar eru einnig með ítarleg viðtöl í hliðarhlaðvarpi sem heitir Leading. Bogi minntist sérstaklega á viðtal þeirra við Mary McAleese, fyrrverandi forseta Írlands. Það hefði verið átakanlegt en jafnframt bráðfyndið og mannlegt og sýndi þá hlið á átökunum á Norður-Írlandi.
https://podcasts.apple.com/gb/podcast/mary-mcaleese-building-bridges-as-the-president-of-ireland/id1665265193?i=1000615646233
Eitt þekktasta hlaðvarpið er The Daily sem New York Times er með fimm sinnum í viku. This is how the news should sound. Twenty minutes a day, five days a week, hosted by Michael Barbaro and Sabrina Tavernise
https://www.nytimes.com/column/the-daily
Af norrænum hlaðvörpum mælti Bogi með Verden ifølge Gram, sem væri eins konar Heimsgluggi DR í umsjón Steffen Grams, sem er gamalreyndur erlendur fréttamaður Danmarks Radio.
https://www.dr.dk/lyd/p1/verden-ifoelge-gram
Genstart sem er einnig frá Danmarks Radio fjallar oft um alþjóðleg málefni,
https://www.dr.dk/lyd/special-radio/genstart
Stjerner og striber er líka um alþjóðamál og sérstaklega bandarísk málefni.
https://www.dr.dk/lyd/p1/stjerner-og-striber-podcast
NRK er með Urix, sem er jafnframt fréttaskýringarþáttur í sjónvarpi.
https://radio.nrk.no/podkast/verden_paa_loerdag
Sænska ríkisútvarpið SR er til dæmis með Studio Ett, þar sem mikið er fjallað um erlend málefni
https://sverigesradio.se/studioett
SR er líka með fína umfjöllun um erlend málefni á sunnudagsmorgnum í Godmorgon världen
https://sverigesradio.se/godmorgon-varlden
Þá nefndi Bogi vikulegt hlaðvarp, Norsken Svensken og Dansken þar sem rætt er um ýmis málefni sem eru ofarlega á baugi í norrænu ríkjunum. Umsjónarmenn eru Hilde Sandvik (N), Åsa Linderborg (S) og Hassan Preisler (DK).
https://radio.nrk.no/serie/norsken-svensken-og-dansken
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

8 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

94 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

11 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners