
Sign up to save your podcasts
Or


Við ræðum um stjórnmálin og þjóðfélagið í kjölfar bankasölunnar. Hvað merkir það þegar stjórnvöld fara gegn vilja almennings í mikilvægu máli? Hefur það afleiðingar? Og hverjar þá?
Til að ræða þetta koma að Rauða borðinu þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson xP og Helga Vala Helgadóttir xS og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir þjóðfræðingur, sem bæði hafa talað á mótmælunum á Austurvelli á liðnum vikum. Þau velta fyrir sér hvort þjóðin muni læra að lifa við spillinguna eða stjórnvöld að starfa í takt við vilja og þol almennings.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!
By Gunnar Smári Egilsson4
11 ratings
Við ræðum um stjórnmálin og þjóðfélagið í kjölfar bankasölunnar. Hvað merkir það þegar stjórnvöld fara gegn vilja almennings í mikilvægu máli? Hefur það afleiðingar? Og hverjar þá?
Til að ræða þetta koma að Rauða borðinu þingmennirnir Björn Leví Gunnarsson xP og Helga Vala Helgadóttir xS og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir þjóðfræðingur, sem bæði hafa talað á mótmælunum á Austurvelli á liðnum vikum. Þau velta fyrir sér hvort þjóðin muni læra að lifa við spillinguna eða stjórnvöld að starfa í takt við vilja og þol almennings.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

478 Listeners

150 Listeners

24 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

14 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

0 Listeners

1 Listeners

33 Listeners

9 Listeners