Heimsglugginn

Alda mótmæla í Bandaríkjunum


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu um mótmælin í Bandaríkjunum í Heimsgluggaspjalli á Morgunvakt Rásar 1. Þetta eru alvarlegustu átök í mótmælum frá því 1968 þegar Martin Luther King var myrtur og miklar óeirðir urðu víða um Bandaríkin. Hlutur Donalds Trumps forseta hefur verið harðlega gagnrýndur, nú síðast gekk Jim Mathis, fyrrverandi varnarmálaráðherra, fram fyrir skjöldu og sagði Trump fyrsta forseta sem hann þekkti sem reyndi fremur að sundra þjóðinni en sameina. Ýmsir kirkjuleiðtogar hafa jafnframt gagnrýnt forsetann.
Björn Þór og Bogi fjölluðu í lok Heimsgluggaspjallsins um pólitík á Grænlandi. Þar hafa Demókratar gengið til liðs við Kim Kielsen og ríkisstjórn hans og er þetta fjórða ráðuneyti hans frá síðustu kosningum! Siumut-flokkurinn veitir stjórninni forystu sem svo oft áður. Flokkurinn hefur fengið nýjan formann í höfuðstaðnum Nuuk. Það er Inga Dóra Guðmundsdóttir Markussen sem líklega verður borgarstjóraefni flokksins í sveitarstjórnarkosningum á næsta ári.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

8 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners