
Sign up to save your podcasts
Or


Rauða borð kvöldsins er óvenju veglegt. Það verður rætt um tímamót milli jóla og nýárs; hvaðan komum við og hvert förum við, hvað lærðum við og hvað alls ekki, hverju þurfum við að breyta, hvað að styrkja og hvað nauðsynlega að losna við? Og erum við fólk til þessa, í réttu hugarástandi, með skýra sýn og styrka hönd? Eða tilheyrum við kexruglaðri menningu og samfélagi sem er óhæft til að skynja aðalatriði nokkurs máls?
Til að ræða þetta koma að Rauða borðinu þau: Anna Kristín Blöndal Jóhannesdóttir hjúkrunarfræðingur, Atli Þór Fanndal, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International, Halla Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins, Jasmina Vajzović Crnac verkefnastjóri í fjölmenningu, Ólafur Margeirsson hagfræðingur, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir þjóðfræðingur, Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!
By Gunnar Smári Egilsson4
11 ratings
Rauða borð kvöldsins er óvenju veglegt. Það verður rætt um tímamót milli jóla og nýárs; hvaðan komum við og hvert förum við, hvað lærðum við og hvað alls ekki, hverju þurfum við að breyta, hvað að styrkja og hvað nauðsynlega að losna við? Og erum við fólk til þessa, í réttu hugarástandi, með skýra sýn og styrka hönd? Eða tilheyrum við kexruglaðri menningu og samfélagi sem er óhæft til að skynja aðalatriði nokkurs máls?
Til að ræða þetta koma að Rauða borðinu þau: Anna Kristín Blöndal Jóhannesdóttir hjúkrunarfræðingur, Atli Þór Fanndal, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International, Halla Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins, Jasmina Vajzović Crnac verkefnastjóri í fjölmenningu, Ólafur Margeirsson hagfræðingur, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir þjóðfræðingur, Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

478 Listeners

150 Listeners

24 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

14 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

0 Listeners

1 Listeners

33 Listeners

9 Listeners