Heimsglugginn

Arne Treholt látinn og afsögn Nicolu Sturgeon


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu um Arne Treholt sem var dæmdur í 20 ára fangelsi fyrir njósnir 1985 en hann lést á sunnudaginn. Treholt var á laun í sambandi við sovésku leyniþjónustuna KGB og lét fulltrúa hennar upplýsingar í té og þáði fé fyrir. Hann neitaði þó alltaf að hann hefði upplýst um ríkisleyndarmál og ógnað öryggi Noregs. Þá ræddu þeir fjölmiðlafrelsi á Indlandi en forsætisráðherra landsins, Narendra Modi, hefur ekki mikið umburðarlyndi gagnvart fjölmiðlum sem gagnrýna hann. Skattalögreglunni var sigað á breska ríkisútvarpið BBC vegna heimildarmyndar sem indverska forsætisráðherranum er ekki að skapi. Modi hefur á undanförnum árum þrengt mjög að fjölmiðlum og Indland hefur fallið niður í 150. sæti á lista samtaka blaðamanna án landamæra yfir fjölmiðlafrelsi.
Þá ræddu Björn Þór og Bogi um Nicolu Sturgeon, sem tilkynnti óvænt í gær að hún ætlaði að hætta sem fyrsti ráðherra Skotlands og leiðtogi Skoska þjóðarflokksins, SNP. Allir eru sammála um að sjónarsviptir verði að henni og að andstæðingar hennar fagni brotthvarfi hennar því hún hefur verið öflugur leiðtogi, mælsk, rökföst og með mestu skörungum í stjórnmálabaráttunni á Bretlandi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

9 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

152 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

95 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

9 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners